Sérfræðingar í stafrænum vexti

Við erum lítið en öflugt teymi sem brennur fyrir því að hjálpa fyrirtækjum að vaxa með markvissri efnisgerð og snjallri markaðssetningu.

Atli Thorarensen

Atli Thorarensen

Markaðsérfræðingur

Atli Thorarensen sérhæfir sig í að hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri í markaðsstarfi með gagnadrifnum aðferðum. Hann vinnur að markaðsrannsóknum, áætlanagerð og skipulagningu, auk birtinga á stafrænum miðlum og textaskrifum sem styðja við stefnu og markmið viðskiptavina.

Sérhæfni

Markaðsrannsóknir og greiningMarkaðsáætlanagerðBirtingar á stafrænum miðlumTextaskrif
Sigurður Björgvinsson

Sigurður Björgvinsson

Myndefnisframleiðandi

Atli Thorarensen sérhæfir sig í að hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri í markaðsstarfi með gagnadrifnum aðferðum. Hann vinnur að markaðsrannsóknum, áætlanagerð og skipulagningu, auk birtinga á stafrænum miðlum og textaskrifum sem styðja við stefnu og markmið viðskiptavina.

Sérhæfni

Hlusta á þína hugmynd og kem henni í verkBý til video sem höfðar til þíns markhópsTek myndir sem ná athygliFer yfir árangurinn á myndefninu
Background

Viltu ræða málinn?

Sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu og efnisgerð sem hjálpa þér að auka sölur, trúlofun og vörumerkjavitund.

Hafa samband